BLAKK var stofnað 2016 af Báru Björk Jónsdóttur. Hún er hugmyndasmiður Blakk by b, hannaði vörunar ásamt fallegum umbúðum, opnaði vefsíðu og sló í gegn með vörum með textum í þessu formi sem gaman er að gefa. Orð og setningar sem gaman er að gleðja með og hafa þýðingu fyrir þá sem okkur langar að gleðja.
Hálsmenið “dóttir” sem cross fit drottning bar oft erlendis vakti mikla athygli og hefur alltaf verið mest selda vara BLAKK.
SIX skart verslanirnar hófu sölu á BLAKK 2019 í Kringlunni og Smáralind.
Vörunar slógu strax í gegn hjá SIX sem bauðst að kaupa vörumerkið 2022 og hefur bætt við vörulínu SIX stöðugt síðan.
Gæði BLAKK eru góð en þær eru framleiddar úr stáli sem ekki fellur á.